Matseðill vikunnar

12. Nóvember - 16. Nóvember

Mánudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios og epli
Hádegismatur Nautagúllassúpa með eggjanúðlum Meðlæti: heilhveitibrauðbollur og grænmeti
Nónhressing Eyjabrauð, grænmetissósa, skinka, agúrka og ostur
 
Þriðjudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur og perur
Hádegismatur Heimagerðir kjúklinganaggar Meðlæti: hrísgrjón, tómatsósa, ávextir
Nónhressing Gróft brauð, tekex, banani og ostur
 
Miðvikudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   AB mjólk, Cheerios og bananar
Hádegismatur Soðin ýsa Meðlæti: Rúgbrauð, kartöflur og smjör
Nónhressing Gróft brauð, poppkex, kavíar, egg og ostur
 
Fimmtudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur og melónur
Hádegismatur Lambanaggar í raspi Meðlæti: ofnbakaðar kartöflur, grænmeti, piparsósa
Nónhressing Hrökkkex, hafrakex og óvænt álegg
 
Föstudagur - 16. Nóvember
Morgunmatur   Foreldraheimsókn og sýning barnanna Allir borða heima Ávaxtapartý
Hádegismatur Fiskibollur heimalagaðar Meðlæti: kartöflur, grænmetisbar og beikon-ostasósa
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2018 Karellen