Bleiki dagurinn er á morgun!

11. 10. 2018

Líkt og undanfarin ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum, í tilefni af þessu ætlum við að vera með bleikan dag í Víkinni á morgun, föstudaginn 12. október og hvetjum við börn og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku.

© 2016 - 2019 Karellen