Bókagjöf

26. 10. 2018

Síðastliðinn þriðjudag kom Ásta Finnbogadóttir til okkar í heimsókn og las nýútgefna bók sína Hvalurinn við Stórhöfða fyrir nemendur í Víkinni. Einnig færði hún Víkinni eintak af bókinni að gjöf. Þökkum við henni kærlega fyrir bókagjöfina og að hafa verið svo dásamleg að koma til okkar og lesa fyrir börnin.

© 2016 - 2019 Karellen