Gjöf til Víkurinnar

12. 10. 2018

Í síðustu viku komu konur úr slysavarnarfélaginu Eykyndli færandi hendi og færðu Víkinni 30 vesti að gjöf. Vestin eiga eftir að koma sér vel í útiveru og göngu/vettvangsferðum. Við þökkum þeim kærlega fyrir.

© 2016 - 2019 Karellen