Matseðill vikunnar

25. Maí - 29. Maí

Mánudagur - 25. Maí
Morgunmatur   Hafrakoddar, Cheerios og epli
Hádegismatur Soðin ýsa Meðlæti: kartöflur, rúgbrauð, tómatsósa, smjör
Nónhressing Eyjabrauð, kapteinkex, grænmetissósa, skinka, agúrka og ostur
 
Þriðjudagur - 26. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, kornfleks, og melónur
Hádegismatur Kjúklinganaggar með kornflexhjúp Meðlæti: hrísgrjón, salat, köld piparsósa
Nónhressing Vorskóli - Börnin mæta með nesti í skólann
 
Miðvikudagur - 27. Maí
Morgunmatur   Kornfleks, Cheerios og perur
Hádegismatur Pizza Meðlæti: ofnbakaðar kartöflufranskar, cokteilsósa, ávextir
Nónhressing Vorskóli - Börnin mæta með nesti í skólann.
 
Fimmtudagur - 28. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Cheerios, og bananar
Hádegismatur Heimagerðar fiskibollur Kartöflur, grænmeti, lauksósa
Nónhressing Gróft brauð, tekex, kavíar, egg og ostur
 
Föstudagur - 29. Maí
Morgunmatur   Hafrakoddar, kornfleks, rúsínur og appelsínur
Hádegismatur Vínar-snitsel Meðlæti: pönnusteiktar kartöflur, grænmeti, sveppasósa
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2020 Karellen