news

Starfsemi Víkurinnar í samkomubanni

26. 03. 2020

Kæru foreldrar!

Á þessum fordæmalausu tímum vegna Covid 19 hefur starfsemi leikskólans þurft að aðlaga sig að þeim reglum sem Almannavarnir setja í tengslum við samkomubann sem stendur nú yfir.

Allir leggjast á eitt um að láta starfsemina ganga upp svo hjól atvinnu...

Meira

news

Víkin lokuð til kl. 12 á morgun vegna veðurs.

13. 02. 2020

Kæru foreldrar!


Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og fyrramálið (föstudaginn 14. febrúar nk.) og tilkynningu frá lögreglu, hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að loka stofnunum bæjarins í fyrramálið og fram að hádegi. Ekkert skólahald verður...

Meira

news

Fréttabréf skólaskrifstofu

17. 12. 2019

Hér er linkur á fréttabréf skólaskrifstofu desember 2019.

https://drive.google.com/file/d/1wD170ck7_QA0ZvOch3TBE7q3pO9SBvbf/view

...

Meira

news

Leikhús í tösku - Grýla og jólasveinarnir

26. 11. 2019

Í gær 25. nóv. var Víkinni og 1. bekk boðið upp á leiksýninguna Grýla og jólasveinarnir. Þórdís Arnljótsdótir leikkona segir þetta vera minnsta leikhúsið, þar sem það er einungis í einni tösku. En hún sér ein um að leika allar persónur leikritsins.

...

Meira

news

Vesti frá Sjóvá

26. 11. 2019

Í október sl. fengum við góða gjöf frá Sjóvá en skvísurnar þar færðu okkur vesti að gjöf ásamt því að öll börnin fengu endurskinsmerki. Kunnum við þeim kærar þakkir fyrir.

...

Meira

news

Leiksýning frá Þjóðleikhúsinu

03. 10. 2019

Í dag kl. 12.30 var nemendum Víkurinnar og 1. bekkjar boðið á leiksýningu frá Þjóðleiðhúsinu. Leiksýningin var í leikhúsinu okkar og heitir hún Ómar orðabelgur - sögustund. meðfylgjandi er linkur um leikritið. Börnin skemmtu sér konunglega og voru auðvitað stilt og prú...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen