news

Leikfimi í Víkinni

27. 08. 2018

Kæru foreldrar!

Miðvikudaginn 29. ágúst n.k. hefst leikfimin hjá okkur í Víkinni. Hver deild mun fara 1x í viku í leikfimi í allann vetur. Tímarnir verða á miðvikudögum.


Miklettur verður í leikfimi kl. 9.20-10.00
Ystiklettur verður í leikfimi kl.10.00-10.40
Heimaklettur verður í leikfimi kl.10.40-11.20

Börnin koma í íþróttafötum innanundir fötin sín þessa daga til að byrja með.

© 2016 - 2020 Karellen