news

Sumarlokun skólaárið 2018-2019

17. 01. 2019

Kæru foreldrar!

Nú í vetur var gerð þjónustukönnun varðandi sumarlokun leikskólanna. Niðurstaða hennar leiddi í ljós að fólk vill sjá breytingar í þeim efnum. Þar sem búið var að samþykkja skóladagatalið fyrir skólaárið 2018-2019 verður ákvörðun um sumarlokun þetta skólaárið óbreytt. Sumarlokun skólaársins 2018-2019 verður því frá og með 15. júlí til og með 14. ágúst 2019. En ákvörðun um breytingatar á sumarfríi verða teknar við gerð næsta skóladagatals, fyrir skólaárið 2019-2020.

© 2016 - 2020 Karellen