news

Velkomin í Víkina árgangur 2014

06. 05. 2019

Kæru foreldrar barna sem fædd eru árið 2014.

Nú styttist í fyrstu heimsókn árgangs 2014 og hefja þau svo leikskólagöngu sína í Víkinni eftir sumarlokun.

Hér má finna bækling um starfsemi Víkurinnar og hagnýtar upplýsingar, endilega kynnið ykkur bæklinginn.

velkomin í víkina skólaárið 2019-2020.pdf

© 2016 - 2020 Karellen